Júlí 29 2009

Dagur 27

Indlandshaf, Arabíuflói í Adenflóa

Hann Monsún frćndi er ákveđinn í ađ gefast ekki upp á okkur fyrr en í fulla hnefana, enn er brćla og
haugasjór, svo mikill ađ drottningin okkar lagđist 40° í stjór á einum skaflinum. Skipverjar er orđnir hálf
pirrađir á ţessari brćlu sem vonandi fer ađ taka enda. Ţađ er alveg á mörkunum ađ viđ náum á réttum
tíma í herskipaverndina sökum mikils straums og vinds. Ţađ eina sem gildir í svona ástandi er ađ
glata ekki húmornum og er hann enn á sínun stađ.
Sendum ástvinum og vinum bestu kveđjur héđan úr brćlunni.

Stađur: Ekki gefinn upp
Stefna: Sömuleiđis
Hrađi: 6,9 sm. s.l. sólarhring.
Útihiti: 30°
Sjávarhiti: 33°
Farin vegalengd: 4552 sm.
Kl: 12:00
SBÁ

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Kćru félagar.

Félagar í Sjómannafélagi Íslands óskum ykkur góđra ferđar á heimleiđ til hafnar í Reykjavík. Og um leiđ óskum viđ ykkur öllum til hamingju međ skipiđ.

Megi guđ og gćfa vera međ ykkur öllum.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 1.8.2009 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband